Litla-Vatnshorn

Litla-Vatnshorn
Litla-Vatnshorn. Ljósmynd: Benedikt Jónsson 1988.

Litla-Vatnshorns er fyrst getið í jarðarsölubréfi Guðna Oddssonar frá 19. júní 1427. Í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín er jörðin metin á 16 hundruð, en 10,7 í jarðamatinu nýja frá 1861.

Árið 1703 bjó þar Vigfús Ívarsson með konu sinni Þorgerði Bjarnadóttur og fimm börnum þeirra hjóna. Síðan hefur verið búið á Litla-Vatnshorni allt þar til jörðin fór í eyði haustið 1984.

Búseta
Búseta
Túnakort frá árinu 1919
Túnakort

[Google_Maps_WD id=2 map=2]

Upplýsingar úr Jarðabók Árna og Páls árið 1703
Heimilisfólk árið 1703
NafnStaðaAldur
Vigfús Ívarssonhúsbóndi45
Þorgerður Bjarnadóttirkona hans42
Jón Vigfússonþeirra sonur17
Anna Vigfúsdóttirþeirra dóttir12
NafnStaðaAldur
Jónas Guðmundssonhúsbóndi45
Anna Magnúsdóttirkona hans42
Finnur Jónassonþeirra sonur17
Gróa Jónasdóttirþeirra dóttir12
NafnStaðaAldur
Vigfús Ívarssonhúsbóndi45
Þorgerður Bjarnadóttirkona hans42
Jón Vigfússonþeirra sonur17
Anna Vigfúsdóttirþeirra dóttir12
NafnStaðaAldur
Jónas Guðmundssonhúsbóndi45
Anna Magnúsdóttirkona hans42
Finnur Jónassonþeirra sonur17
Gróa Jónasdóttirþeirra dóttir12
NafnStaðaAldur
Vigfús Ívarssonhúsbóndi45
Þorgerður Bjarnadóttirkona hans42
Jón Vigfússonþeirra sonur17
Anna Vigfúsdóttirþeirra dóttir12
Benedikt Jónsson
Benedikt Jónsson
Articles: 10