Category Eyðibýli

Engin búseta árið 2023

Litla-Vatnshorn

Litla-Vatnshorn

Litla-Vatnshorns er fyrst getið í jarðarsölubréfi Guðna Oddssonar frá 19. júní 1427. Í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín er jörðin metin á 16 hundruð, en 10,7 í jarðamatinu nýja frá 1861. Árið 1703 bjó þar Vigfús Ívarsson með konu…